Posts

Showing posts from December, 2008

GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU VINIR OG ÆTTINGJAR

Image

LJÓSIN Í BÆNUM

Image
Ég hafði lengi ætlað að stoppa við útsýnispallinn í kömbunum og taka mynd af ljósunum í Hveragerði . Það er svo sérstök stemming þegar rökkva tekur að horfa niður á bæinn. (Myndir teknar 13.des 08) ....og hérna eru svo ljósin í bænum ....

YNDISLEG SAMVERA FJÖLSKYLDUNNAR Á JÓLUNUM

Image
Fjölskyldan borðaði öll saman í Ásborgum á Jólakvöld. (það eru ekki allir við borðið á þessari mynd) Ég með börnunum mínum Fjölskyldan er orðin stór eða alls 20 manns, svo við þurftum að skipta okkur í tvennt, hluti af börnunum borðaði í garðskálanum þeim þótti það ekki verra! Á aðfangadagskvöld var Lalla ,Ingó og strákarnir þeirra og Mamma í mat hjá okkur. Áhuginn leynir sér ekki á þessari mynd! þetta er hann Hinrik Ari. Þeir voru svolítið spenntir eins og til er ætlast á þessu kvöldi og ánægðir að sjá hvað var í pökkunum sem þeir fengu. Óli að lesa á pakkana! Mamma er alltaf hjá okkur á aðfangadagskvöld hún er orðin 89.ára og bara nokkuð hress! alla vega þegar hún tekur upp pakkana sína!! Þorláksmessa: Öll fjölskyldan koma í hangikjöt og skiptist á pökkum

JÓLATRÉSSKRAUTIÐ MITT

Image
Þessa dúkku fékk ég í versl.Sóldísi fyrir nokkrum árum síðan.Ég held mikið upp á hana ,hún minnir mig á skauta - dúkku sem ég fékk í jólagjöf þegar ég var 6 eða 7 ára gömul. Í þessum hvítmálaða kassa geymi ég jólatrésskrautið mitt og set hann svo undir jólatréð eins og einn af pökkunum sem skraut

ÞAÐ LÍÐUR AÐ JÓLUM

Image

JÓLALEGT Í SVEITINNI

Image
Það er svolítill ævintýrablær yfir öllu hér þegar snjóar svona eins og búið er að gera undafarna daga . þEIR ÆTLA AÐ SOFA HJÁ ÖMMU OG AFA Í NÓTT! Þetta eiga að vera tröppur niður í gestahúsið og holurnar sem þið sjáið eru ljósin í tröppunum þetta er skemmtileg myndefni ÞESSI GRÍLUKERTI HANGA ÞARNA EKKI MIKIÐ LENGUR ERU ALVEG AÐ FALLA UNDAN EIGIN ÞUNGA

FJÖLSKYLDAN Á JÓLABALLI Í ÁSBYRGI 18.DES 2008

HVÍT JÓL

Image
Það er búið að snjóa stanslaust núna í dag og í gær! Allt svo fallegt úti og jólalegt! Hérna sést í jólatréð sem ég skreytti í dag með góðri hjálp Það er allt svo fallegt úti og gaman að taka myndir. Við skreyttum jólatréð í dag Ketill , Tómas og Hinrik hjálpuðu ömmu við það

YLMANDI OG FALLEGT

Image
Mér finnst gaman að smá bæta á jólaskrautið á heimilinu í desember ekki demba því öllu upp á einum degi . Mandarínurnar eru sko aldeilis flott skraut og ylmurinn af þeim og grenigreinunum er yndislegur. Ekki vildi ég henda þessu fallega jólatré (keypt í Habitat ) þó að perurnar virki ekki lengur , og mér dettur ekki til hugar að eyða tíma og peningum í að fara yfir þær og skipta um hverja peru enda dygði það skammt . Það nýtur sín mjög vel með silfursjörnunum.

LJÓS Í GLUGGUM ALLANN SÓLAHRINGINN

Image
Ljósið er svo mikill gleðigjafi og okkur finnst það svo sjálfsagt að hafa ljósið . Bara að öllum finnist líka það sama með innra ljósið sem margir kveikja ekki á. Ég bið Guð að leiða þá til hinnar einu sönnu stjörnu sem við getum ekki verið án það er Jesú Kristur. Fallegar stjörnur sem ég setti í gluggana Þessi fallegi krans sem er úr þurrkuðum laufum er á útidyrahurðinni að innann og hangir lítil handmáluð postulínsbjalla í miðjunni á honum . Gaman að horfa á fallega hluti

Iceland Beautiful snowland

Image

JÓLASTEMMING Í SVEITINNI

Image
UPPLÝSTIR FJALLATOPPAR FRÁBÆR SJÓN ! ÁLFTAVATNIÐ BJARTA. ÞAÐ GLITTIR Í GAMLA SUMARBÚSTAÐINN OKKAR Á ÞESSARI MYND HÉR FYRIR NEÐAN. - ÁLFTAVATN- ÁSBORGIR OG BOTNSÚLUR Í BAKSÝN. VEGURINN HEIM! FLOTTTTTT