Sunday, July 21

FLOWER ARRANGEMENT

With a simple flower arrangement everything seems more fresh, welcoming and sweet.  Here are some pictures of a beautiful flower arrangement that I found on the website of Slettvoll

 Einfaldar blómaskreytingar breyta svo miklu á  heimilinu þær gefa því hlýlegra og ferskara  yfirbragð, hér eru nokkrar mjög fallegar blómaskreytingar  sem ég fann á heimasíðu Slettvoll, ekki skemmir að hafa þau í fallegum blómavösum eins og þið sjáið á þessum myndum .
Yndislega fallegt !


 Wishing you the best of everything!
Óska ykkur alls hins besta!
K.Ketils.