Friday, January 30

MAGIC - TÖFRAR


Ég gat ekki setið inni með þetta útsýni hér fyrir utan dyrnar hjá mér svo ég tók myndavélina og skrapp útfyrir og tók þessar myndir.......
að vera fljótur og smella af ............ ...og ná töfrunum sem birtast


Þetta er svo skemmtilegt myndefni og það breytist á mínútufresti svo það er eins gott ef maður vill ná góðu mómenti....................

og svo er alltaf gaman að taka nærmyndir af trjágreinum ...

..og fuglahúsum ....

Posted by Picasa

Mjallhvítur snjór!

SNJÓR - SNJÓR - SNJÓR

Það er svo fallegt að líta út um gluggana allt svo fallega blátt !
Posted by Picasa