Monday, March 9

ÉG BIÐ AÐ ......Guð gefi öllum heimilum í landinu sinn frið og vermd í Jesú nafni Amen!!

NÁTTÚRULÍFSMYNDIR

Það hlýtur að vera gaman að vera svona góður ljósmyndari!Og að verða vitni að svona mikilli fegurð í náttúrunni. Sá sem skapaði þessa fegurð er Guð! - Drottinn Jesús Kristur hann er Ljós myndari heimsins.

Þessar myndir fékk ég sendar frá mági mínum ásamt fleiri myndum sem eru verðlaunamyndir og eru inn á þessari síðu: Nature Best Photo Awards


Höfundur Kristín Ketilsdóttir