Wednesday, December 10

LJÓS Í GLUGGUM ALLANN SÓLAHRINGINN

Ljósið er svo mikill gleðigjafi og okkur finnst það svo sjálfsagt að hafa ljósið . Bara að öllum finnist líka það sama með innra ljósið sem margir kveikja ekki á. Ég bið Guð að leiða þá til hinnar einu sönnu stjörnu sem við getum ekki verið án það er Jesú Kristur.
Fallegar stjörnur sem ég setti í gluggana
Þessi fallegi krans sem er úr þurrkuðum laufum er á útidyrahurðinni að innann og hangir lítil handmáluð postulínsbjalla í miðjunni á honum . Gaman að horfa á fallega hluti

No comments: