Tuesday, December 30

LJÓSIN Í BÆNUM

Ég hafði lengi ætlað að stoppa við útsýnispallinn í kömbunum og taka mynd af ljósunum í Hveragerði . Það er svo sérstök stemming þegar rökkva tekur að horfa niður á bæinn.
(Myndir teknar 13.des 08)

....og hérna eru svo ljósin í bænum ....

No comments: