Friday, February 6

Ó! hvað ég hlakka til sumarsins

Jáá...þetta er ágætis tími til að browsa á netinu eftir sumrinu sem er svo óralangt í burtu!.og leyfa sér að dreyma um yndisfögur kirsuberjatré og fallegan gróður....
Posted by Picasa

Eplamuffins

Bakaði eplamuffins í dag fór eftir uppskriftinni þinni Þórdís mín og notaði eplin sem þú gafst mér elskan! breytti uppskriftinni aðeins því ég átti ekki allt sem átti að vera í þeirri uppskrift . Setti link á myndina í uppskriftina sem ég fór eftir.

Það er svo frábært við þessar uppskriftir á netinu að þar fylgir hvað margar kaloríur eru í hverri köku. Mjög gott mál!
Posted by Picasa

Brrrrr...úff....brrrrrrrr..


Það er gott að vera inni og ylja sér við arineld í þessum kulda sem er þessa dagana ...

..og baka buttedeigs horn og borða þau líka ....

..og svo eftir amstur dagsins er ekki ónýtt að hjúfra sig í notalegu rúmi og leggja aftur augun . Svona dagar finnast mér kósý!