Posts

Showing posts from February, 2009

ÞAÐ ER NÆSTUM ÞVÍ AÐ MAÐUR FINNI BRAGÐIÐ AF ÞESSUM FALLEGU MYNDUM AF JARÐABERJARÉTTUM SEM ÉG FÉKK Á FACEBOOK!!

Image
Ummm...Ummmm.....Ummmmmm......

VORMYND & VETRARMYND

Image
Gaman að bera saman þessar myndir sem teknar eru frá sama sjónarhorni en á mismunandi tíma ársins ................

SALTKJÖT & BAUNIR

Image
Á borðum hjá mér í kvöld ......

Bara að sumarið fari nú að koma........

Image
En þanga til verð ég að láta myndir eins og þessar ylja mér og það er alltaf gott að hafa eitthvað að hlakka til. Eftirvæntingin er góð tilfinning!! Ég ætla að gera svo marg í vor jafnvel að setja niður grænmeti, Úps! jæja það er allavega draumurinn að hafa eitthvað smá grænmeti í garðinum (veröndinni) ! Á youtube er allt!hægt að finna ég setti hér á síðuna mína myndskeið um gróðursetningu í potta þ.e.a.s setja grænmetið í potta á verönd eða annarstaðar á lóðinni. kíkið á það!!

Bolla! Bolla!

Image
Ég fékk uppskriftina af þessum vatnsdeigs bollum á Eldhús.is þær eru mjög góðar og auðvelt að búa þær til!!

SPRENGIDAGURINN

Image
SALTKJÖT & BAUNIR Ég varð!! að taka mynd af þessum flyer sem ég fékk í póstkassann minn í dag, en hann er frá Ísafoldarprentsmiðju með kveðju frá starfsfólkinu þar. En inn í honum er uppskrift af Baunasúpu! Mér finnst þetta mjög snöll auglýsing alveg frábær hugmynd!!

TEA TIME

Image
Mér finnst það leiðinlegt en ég hef aldrei getað vanist því að drekka Te, ég hef reynt að venja mig á það því að það er hollara er mér sagt en Kaffið sem ég drekk í tíma og ótíma! En ég hef bara aldrei fundið nógu bragðgott Te. Ég las það einhverstaðar að Te ætti ekki að drekka eins og maður drekkur Kaffi,heldur ætti rétt að dreypa á því,semsagt ekki taka stóran sopa í einu. Kannski að ég prófi það!!

Florida

Image

FALLEGAR MYNDIR

Image
Þessar fallegu myndir fékk ég á netinu. Ég safna gjarnan myndum sem hafa góð áhrif á sköpunargleðina !

Eins og hjálmur!

Image
þessar sérstöku myndir eru af steininum í fiskatjörninni okkar það vætlar vatn upp úr honum og í frostinu á dögunum myndaðist þessi hjálmur yfir vatnsbununa sem kemur úr honum.

Matthew 9:21

Matthew 9:21 Posted using ShareThis

Matthew 8:16

Matthew 8:16 Posted using ShareThis

Það er yndislegt að búa í Grímsnesinu

Image
Hér sit ég löngum stundum við tölvuna í alskonar erindagjörðum blogga ,feisa vinina, og föndra við heimasíðugerð og margt margt fleira tölvur eru þarfaþing.
Image

Ó! hvað ég hlakka til sumarsins

Image
Jáá...þetta er ágætis tími til að browsa á netinu eftir sumrinu sem er svo óralangt í burtu!.og leyfa sér að dreyma um yndisfögur kirsuberjatré og fallegan gróður....

Eplamuffins

Image
Bakaði eplamuffins í dag fór eftir uppskriftinni þinni Þórdís mín og notaði eplin sem þú gafst mér elskan! breytti uppskriftinni aðeins því ég átti ekki allt sem átti að vera í þeirri uppskrift . Setti link á myndina í uppskriftina sem ég fór eftir. Það er svo frábært við þessar uppskriftir á netinu að þar fylgir hvað margar kaloríur eru í hverri köku. Mjög gott mál!

Brrrrr...úff....brrrrrrrr..

Image
Það er gott að vera inni og ylja sér við arineld í þessum kulda sem er þessa dagana ... ..og baka buttedeigs horn og borða þau líka .... ..og svo eftir amstur dagsins er ekki ónýtt að hjúfra sig í notalegu rúmi og leggja aftur augun . Svona dagar finnast mér kósý!