Tuesday, March 10

GÖMLU BJÚTÍBOXIN ERU ENN Í TÍSKU !

Hvar eru gömlu bjútíboxin ykkar stelpur? sjáið hvað hægt er að gera, nota þau fyrir sparihandklæðin, gestahandklæðin og stilla þeim upp á áberandi stað svo að þau fái notið sín.Krukkur eru til margra hluta gagnlegar en ef þið hafið ekki not fyrir þær á þennann hefðbundna hátt þá er fallegt að skreyta þær eins og myndirnar sýna og setja þær upp í hillu eða bara út í glugga.