Monday, December 22

JÓLATRÉSSKRAUTIÐ MITT

Þessa dúkku fékk ég í versl.Sóldísi fyrir nokkrum árum síðan.Ég held mikið upp á hana ,hún minnir mig á skauta - dúkku sem ég fékk í jólagjöf þegar ég var 6 eða 7 ára gömul.

Í þessum hvítmálaða kassa geymi ég jólatrésskrautið mitt og set hann svo undir jólatréð eins og einn af pökkunum sem skraut
No comments: