Friday, January 30

MAGIC - TÖFRAR


Ég gat ekki setið inni með þetta útsýni hér fyrir utan dyrnar hjá mér svo ég tók myndavélina og skrapp útfyrir og tók þessar myndir.......
að vera fljótur og smella af ............ ...og ná töfrunum sem birtast


Þetta er svo skemmtilegt myndefni og það breytist á mínútufresti svo það er eins gott ef maður vill ná góðu mómenti....................

og svo er alltaf gaman að taka nærmyndir af trjágreinum ...

..og fuglahúsum ....

Posted by Picasa

1 comment:

Þórdís said...

Elsku Stína mín, ég datt óvart inn á þessa síðu, þegar ég var að leiðrétta og fara yfir gamla hugvekju sem ég flutti í kirkjunni 14. júni 2008. Þetta er frábærlega flott síða hjá þér. Ég þyrfti eiginlega að koma til þín á smá námskeið í heimasíðugerð.;) mundu að Jesús elskar þig og ég lika.kær kveðja þín vinkona Þórdís.