Thursday, February 19

TEA TIME

Mér finnst það leiðinlegt en ég hef aldrei getað vanist því að drekka Te, ég hef reynt að venja mig á það því að það er hollara er mér sagt en Kaffið sem ég drekk í tíma og ótíma! En ég hef bara aldrei fundið nógu bragðgott Te. Ég las það einhverstaðar að Te ætti ekki að drekka eins og maður drekkur Kaffi,heldur ætti rétt að dreypa á því,semsagt ekki taka stóran sopa í einu. Kannski að ég prófi það!!


No comments: