Tuesday, March 3

Fallegir hlutir gleðja augað...

Villt blóm í vasa á eldhúsborði ....ég hlakka til þegar ég fer hér útfyrir dyrnar hjá mér og tíni mér villt blóm sem vaxa hér út um allt þegar sumarið kemur loksins..


Þessa mynd fann ég á einum linknum sem ég er með hér á blogginu mínu mér fannst þetta svo sniðugt apparat þetta getur bæði nýst sem snúra og bara skraut fallega málað og svo er hægt að hengja á þetta allskonar fallega hluti

No comments: