Thursday, November 27

Ljós í myrkri

Þessi fallega litla kirkja sem stendur þarna á borðinu er komin til ára sinna en það fylgir henni svo góð minning og svo spilar hún svo fallegt jólalag !
Og svo aðventuljósin í Gluggunum þau eru alveg nauðsynleg í myrkrinu sem umlykur allt um þessar mundir.

Fallegur blómvöndur sem Óli maðurinn minn færði mér á afmælisdeginum mínum 25.nóv.

Syngjandi börn - mikil jólastemming - Keypti þetta hjá Amisfólki þegar ég var í Ameríku.

No comments: