Friday, November 28

Dagurinn styttist

Birtan er svo falleg en varir stutt !
Verum varkár þegar við látum kertaljósið lýsa okkur við eigum það til að gleyma þeim og setja þau of nálægt gardínum og þessháttar hlutum. Verum varkár þegar við kveikjum á kertunum.

No comments: