Tuesday, March 17

Litir hafa áhrif á okkur

...og blái liturinn er í svolitlu uppáhaldi hjá mér alla vega í eldhúsinu mínu er hann mjög áberandi. Ég tók nokkrar myndir og setti þær saman í photoshop og hérna er útkoman. Fallega blátt!

No comments: