Posts

Showing posts from December 26, 2008

YNDISLEG SAMVERA FJÖLSKYLDUNNAR Á JÓLUNUM

Image
Fjölskyldan borðaði öll saman í Ásborgum á Jólakvöld. (það eru ekki allir við borðið á þessari mynd) Ég með börnunum mínum Fjölskyldan er orðin stór eða alls 20 manns, svo við þurftum að skipta okkur í tvennt, hluti af börnunum borðaði í garðskálanum þeim þótti það ekki verra! Á aðfangadagskvöld var Lalla ,Ingó og strákarnir þeirra og Mamma í mat hjá okkur. Áhuginn leynir sér ekki á þessari mynd! þetta er hann Hinrik Ari. Þeir voru svolítið spenntir eins og til er ætlast á þessu kvöldi og ánægðir að sjá hvað var í pökkunum sem þeir fengu. Óli að lesa á pakkana! Mamma er alltaf hjá okkur á aðfangadagskvöld hún er orðin 89.ára og bara nokkuð hress! alla vega þegar hún tekur upp pakkana sína!! Þorláksmessa: Öll fjölskyldan koma í hangikjöt og skiptist á pökkum