Málað í Boðunarkirkjunni
Ég er hér að mála engla og ritningavers á veggi kirkjunnar minnar (Vorið 2007) þ.e. Boðunarkirkjunnar ég fékk góða hjálp hjá henni Þórdísi trúsystur minni . Ritningaversið sem ég málaði hægra megin er þetta: Sálm 23:2 Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. -2- Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta......... Vinstra megin þar sem skírnarlaugin okkar er ,málaði ég þetta ritningavers: Post 22:16 Hvað dvelur þig nú? Rís upp, ákalla nafn hans og lát skírast og laugast af syndum þínum. Hérna sést hvernig þetta kemur út !