HVÍT JÓL
Það er búið að snjóa stanslaust núna í dag og í gær! Allt svo fallegt úti og jólalegt!    Hérna sést í jólatréð sem ég skreytti í dag með góðri hjálp    Það er allt svo fallegt úti og gaman að taka myndir.      Við skreyttum jólatréð í dag Ketill , Tómas og Hinrik hjálpuðu ömmu við það