Friday, July 19

Sumar bloggparty - Summer blogg party

Ég ætla að þiggja boðið í sumar blog partýið hjá henni Stínu Sæm:) Mjög skemmtilegt framtak hjá henni . Myndirnar eru teknar á símann minn  (Samsung Galaxy S3) í augnablikinu á ég enga myndavél :(

... I'm going to accept the Invitations  from Stína Sæm,  to her summer blog party  :) Very enjoyable of her to invent this. This pictures are taken on my phone (Samsung Samsung Galaxy S3) at the moment I do not own a camera :(
Fiskarnir dafna vel í tjörninni fyrir framan húsið mitt. 


Já við verðum bara að gera sem best úr þessu blessaða rigninga sumri :)

Yes, we just have to make the best of this day after day summer rains :)

Óska ykkur alls hins besta.

Wishing you the best of everything.
 K.Ketils.

5 comments:

Stína Sæm said...

Takk fyrir þitt fallega innlegg í bloggpartýið Kristín. Ég kom þarna til þín fyrir nokkru síðan og varð þá hugsað til þess hversu æðislegt hljóti að vera þarna að sumri til, setjast útá verönd og fá sér kaldan öl... nú eða kaffi til að verma sér á. Öll aðstaða hjá þér er svooo falleg, bæði inni og úti fyrir.
Takk innilega fyrir að vera með

kær kveðja
Stína Sæm

Kristín Ketilsdóttir said...

Kærar þakkir til þín Stína. Það er ekki hægt annað en að vera með í svona partýi:)

Adda said...

Váááá hvað þetta er fallegt umhverfi hjá þér bara eins og draumi

Kristín S. Bjarnadóttir said...

Sammála ykkur hér að ofan, þetta er algjör draumur í dós, dásamlegt alveg hreint :)

Kristín Ketilsdóttir said...

Takk fyrir falleg orð Adda :)