Friday, March 6

HÚSIÐ MITT Í ÞOKUNNI

Þetta er haustmynd úr Grímsnesinu og mér fannst hún svolítið sérstök það er svolítlil dulúð yfir henni...og hérna er ég aðeins búin að láta hugarflugið ná tökum á mér en svona sé ég þetta fyrir mér þegar JESÚS kemur og sækir okkur í sinn örugga faðm ...

No comments: