Friday, February 20

SPRENGIDAGURINN

SALTKJÖT & BAUNIR

Ég varð!! að taka mynd af þessum flyer sem ég fékk í póstkassann minn í dag, en hann er frá Ísafoldarprentsmiðju með kveðju frá starfsfólkinu þar. En inn í honum er uppskrift af Baunasúpu! Mér finnst þetta mjög snöll auglýsing alveg frábær hugmynd!!
No comments: