Friday, February 6

Eplamuffins

Bakaði eplamuffins í dag fór eftir uppskriftinni þinni Þórdís mín og notaði eplin sem þú gafst mér elskan! breytti uppskriftinni aðeins því ég átti ekki allt sem átti að vera í þeirri uppskrift . Setti link á myndina í uppskriftina sem ég fór eftir.

Það er svo frábært við þessar uppskriftir á netinu að þar fylgir hvað margar kaloríur eru í hverri köku. Mjög gott mál!
Posted by Picasa

No comments: