Thursday, December 4

SVONA Á ÞETTA AÐ VERA ÞEGAR VIÐ SKRIFUM Á JÓLAKORTINJólasmákökur og kertaljós og líka svolítil hollusta eins og ein eða tvær klementínur ! og ekki má vanta jólalögin eins og þetta hér fyrir neðan sem ég setti inn þann 2.des. Gangi ykkur vel að skrifa!

No comments: