YLMANDI OG FALLEGT

Mér finnst gaman að smá bæta á jólaskrautið á heimilinu í desember ekki demba því öllu upp á einum degi . Mandarínurnar eru sko aldeilis flott skraut og ylmurinn af þeim og grenigreinunum er yndislegur.
Ekki vildi ég henda þessu fallega jólatré (keypt í Habitat ) þó að perurnar virki ekki lengur , og mér dettur ekki til hugar að eyða tíma og peningum í að fara yfir þær og skipta um hverja peru enda dygði það skammt . Það nýtur sín mjög vel með silfursjörnunum.

Comments

Popular posts from this blog

SWEET DECORATION

KITCHEN I LOVE