DAGLEGT LÍF Í FISKATJÖRN OG HÚSI
Við erum með fiskatjörn hérna við húsið hjá okkur og eru fiskarnir í henni orðnir allstórir. Nú er allt í kringum hana frosið en sjálf tjörnin er upphituð og þeim gengur bara vel að lifa veturinn af.
Útsýnið hjá okkur er svona um þessar mundir og finnst mér það mjög notalegt og kósý!
Og sérstaklega þegar við sitjum og ornum okkur við arineldinn!
Comments